Málsnúmer 1703042

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 204. fundur - 05.04.2017

Lagt fram til kynningar bréf sendiherra Frakklands frá 14. mars sl., þar sem hann þakkar góðar móttökur Grundfirðinga í heimsókn hans til bæjarins.

Bæjarráð - 498. fundur - 28.04.2017

Lagt fram bréf frá Paimpol, vinabæ Grundarfjarðar í Frakklandi, þar sem spurst er fyrir um það hvort fulltrúar Grundarfjarðarbæjar muni sækja Paimpol heim í sumar dagana 13.-16. júlí nk.

Bæjarráð leggur til að fimm fulltrúar á vegum bæjarins og Grundapol fari í heimsókn til Paimpol. Menningar- og markaðsfulltrúa falið að undirbúa ferðina í samráði við fulltrúa Grundapol.