Málsnúmer 1704030

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 205. fundur - 04.05.2017

Lagt fram bréf frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, dags. 24. apríl sl., þar sem ráðuneytið tilkynnir með vísan til 6. gr. jarðalaga nr. 81/2004 að það hefur samþykkt að heimilt sé að breyta landnotkun á jörðinni Þórdísarstöðum, Grundarfirði, í samræmi við óskir sveitarfélagsins.

Erindinu vísað til kynningar í skipulags- og umhverfisnefnd.