Málsnúmer 1705001

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 205. fundur - 04.05.2017

Lagt fram erindi frá Soffaníasi Cesilssyni h/f, dags. 2. maí sl., þar sem spurst er fyrir um það hvort Grundarfjarðarbær vilji nýta sér forkaupsréttarákvæði, vegna kauptilboðs, sem fyrirtækinu hefur borist í skip félagsins Sóleyju SH-124, skipaskrárnúmer 1674.

Grundarfjarðarbær hafnar forkaupsrétti.

Samþykkt samhljóða.