Málsnúmer 1705002

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 205. fundur - 04.05.2017

Lagt fram til kynningar bréf frá Íbúðalánasjóðs, dags. 28. apríl sl., þar sem tilkynnt er sjóðurinn sé búinn að auglýsa eftir umsóknum um stofnframlög ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum skv. lögum nr. 52/2016 og reglugerð nr. 555/2016.
Umsóknarfrestur er til 30. maí 2017.

Bæjarráð - 499. fundur - 24.05.2017

Lagt fram til kynningar bréf frá Íbúðalánasjóði varðandi stofnframlög.