Málsnúmer 1706001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 206. fundur - 08.06.2017

 • Hafnarstjórn - 13 Lagður fram og kynntur ársreikningur Hafnarsjóðs Grundarfjarðarhafnar fyrir árið 2016.
  Hafnarstjórn samþykkir ársreikninginn.
 • .2 1705029 Snæfrost
  Hafnarstjórn - 13 Lagt fram erindi Snæfrosts h/f móttekið 29. maí sl.

  Hafnarstjórn samþykkir samhljóða erindi fyrirtækisins og felur hafnarstjóra að ganga frá málinu.
  Bókun fundar Til máls tóku EG og ÞS.

  Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu hafnarstjórnar.
 • Hafnarstjórn - 13 Lagt fram erindi frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu dags. 1. júní sl., varðandi fund um byggðakvótamál sem haldinn verður á vegum ráðuneytisins 6. júní nk. í Borgarnesi.
  Stjórnarformanni hafnarstjórnar falið að mæta á fundinn.
  Bókun fundar Til máls tóku RG og ÞS.
 • Hafnarstjórn - 13 Lögð fram til kynningar fundargerð Hafnasambands íslands nr. 393
 • Hafnarstjórn - 13 Lögð fram til kynningar fundargerð Hafnasambands íslands nr. 394
 • Hafnarstjórn - 13 Lögð fram til kynningar fundargerð Hafnasambands Íslands nr. 395