Málsnúmer 1709022

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 207. fundur - 13.09.2017

Lögð fram fundargerð 92. stjórnarfundar Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga frá 28. ágúst sl.

Til máls tóku EG, RG og ÞS.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu í 4. tl. fundargerðarinnar varðandi lántöku vegna kaupa og breytinga á húseigninni Ólafsbraut 19, Snæfellsbæ, vegna málefna fatlaðra.