Málsnúmer 1709029

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 11. fundur - 14.09.2017

Menningar- og markaðsfulltrúi upplýsir fundarmenn um stöðu mála varðandi undirbúning að uppsetningu skilta um bæinn. Mun þeim verða skipt í þemu og unnin í áföngum. Áætlað er að fyrstu fimm skiltin verði komin á sinn stað um miðjan maí árið 2018.