Málsnúmer 1709035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 504. fundur - 03.10.2017

Lagt fram bréf Sýslumannsins á Vesturlandi frá 4. apríl sl. varðandi umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki IV vegna Hótel Framness, Nesvegi 5. Ekki var unnt að afgreiða erindið fyrr vegna skorts á gögnum.

Fyrirliggjandi eru jákvæðar umsagnir annarra umsagnaraðila. Grundarfjarðarbær sér því ekkert því til fyrirstöðu að umbeðið rekstrarleyfi verði veitt.

Samþykkt samhjóða.