Málsnúmer 1710007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 208. fundur - 01.11.2017

  • Lagður er fram deiliskipulagsuppdráttur dags.25.10.2017 ásamt greinargerð frá ASK arkitektum dags.09.10.2017 unnin fyrir Guðmund Runólfsson hf. 350 Grundarfirði. Þar sem óskað er eftir samþykki Grundafjarðarbæjar á tillögunni og að hún fari í formlegt kynningar- og staðfestingarferli skv.1.mgr.41.gr. Skipulagslaga. Skipulags- og umhverfisnefnd - 183
    Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir framlagt deiliskipulag og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að hefja formlegt kynnigar og staðfestingarfgerli smkv 1. mgr 41. gr. skipulagslaga.
    Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Umsókn dags. 14.08.2017 um leyfi til að grafa skurð meðfram skíðabrekku skíðadeildar UMFG og útbúa mön meðfram skíðabrekkunni.
    Umsókn var áður lögð fyrir fund umhverfis- og skipulagsnefdar nr.181, en var ekki afgreidd.
    Skipulags- og umhverfisnefnd - 183
    Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið.
  • Tilkynning vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Grundafjarðarhöfn.
    Fylgigögn. Bréf til Umhverfis- og skipulagsnefndar ásamt gögnum vegna framkvæmdar.
    Skipulags- og umhverfisnefnd - 183
    Skipulags- og Umhverfisnefnd samþykkir lengingu Norðurgarðs og felur Skipulags-og byggingarfulltrúa að gefa út framkvæmdarleyfi.
    Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Zeppelin Arkitektar óska eftir að fá að kynna Deiliskipulagstillögu að 60 - 80 herbergja hótelbyggingu á svæðinu. Þeir óska eftir að vera með kynningu á verkefninu tímabili 8- 13.nóvember. Skipulags- og umhverfisnefnd - 183
    Skipulags- og bygginganefnd tekur vel í erindið og samþykkir að eiga fund með aðilum.
  • .5 1710056 Ferðamál, bréf
    Skipulags- og umhverfisnefnd barst fyrirspurn. Skipulags- og umhverfisnefnd - 183 Skipulags- og umhverfisnefnd tekur vel í erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afla frekari gagna.