Málsnúmer 1710012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 504. fundur - 03.10.2017

Lagt fram bréf Svansskála ehf. frá 28. sept. sl. vegna reksturs Kaffi Emils í húsnæði Sögumiðstöðvar, þar sem kallað er eftir úrbótum á tilteknum atriðum í húsnæðinu og óskað eftir viðræðum um þau mál. Jafnframt lagður fram samningur bæjarins við Svansskála ehf. um aðstöðuna.

Bæjarstjóra og menningar- og markaðsfulltrúa falið að ræða við bréfritara.

Samþykkt samhljóða.