Málsnúmer 1712014

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 209. fundur - 14.12.2017

Lögð fram drög að nýjum samningi við Golfklúbbinn Vestarr um garðslátt á íþróttavelli, tjaldsvæði og opnum svæðum Grundarfjarðarbæjar. Gerð grein fyrir nýjum samningi og frávikum frá eldri samningi.

Til máls tóku EG og ÞS.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi drög að samningi.