Málsnúmer 1803042

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 510. fundur - 21.03.2018

Lögð fram auglýsing frá Orkusjóði varðandi sérstaka styrki árið 2018. Styrkirnir eru sérstaklega ætlaðir til verkefna sem leiða til lægri kostnaðar við óniðurgreidda rafkyndingu húsnæðis og mannvirkja í eigu sveitarfélaga.

Bæjarráð felur skipulags- og byggingafulltrúa að sækja um í sjóðinn.

Samþykkt samhljóða.