Málsnúmer 1804001

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 213. fundur - 04.04.2018

Til máls tók BP, RG og JÓK

Fyrir liggur að húseignin Grundargata 31 í Grundarfirði er komin á sölu.
Bæjarstjóra falið að kanna með kaup á eigninni. Bæjarstjórn telur mikilvægt að eignast íbúðina af skipulagsástæðum ef unnt er.

Samþykkt samhljóða að bæjarstjóri kanni málin.