Málsnúmer 1804007

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 15. fundur - 05.04.2018

Lögð fram til kynningar reglugerð nr. 580 frá 14. júní 2017 um slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum.

Hafnarstjórn - 1. fundur - 24.09.2018

Reglugerð lögð fram.
Rætt um öryggismál á höfn.
Hafnarstjórn stefnir á að fara í vettvangsferð um hafnarsvæðin okkar og skoða, m.a. með tilliti til öryggismála.