Málsnúmer 1804009

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 15. fundur - 05.04.2018

Hafnarstjóri fór yfir og kynnti hvernig staðið yrði að kynningar og markaðasmálum hafnarinnar.

Hafnarstjórn - 3. fundur - 23.01.2019

Hafnarstjóri sagði frá markaðs- og kynningarstarfi hafnarinnar. Hafnarstjórn ræddi áform um starf ársins.
Hafnarstjóri sagði frá því að þegar séu bókaðar 53 komur skemmtiferðaskipa í Grundarfjarðarhöfn á komandi sumri. Síðastliðið sumar voru komur skemmtiferðaskipa samtals 28.