Gerð grein fyrir því að leigusamningur við Íbúðalánasjóð um íbúð að Ölkelduvegi 9 rennur út um næstu mánaðarmót. Á sama tíma rennur út leigusamningur við núverandi leigjanda.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við Íbúðalánasjóð og kanna möguleika á áframhaldandi leigu íbúðarinnar.