Lögð fram beiðni Dvalarheimilisins Fellaskjóls um að fá afnot af íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18 sem er að losna um þessar mundir. Óskað er eftir afnotum af íbúðinni meðan á framkvæmdum við stækkun heimilisins stendur.
Allir tóku til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að gerður sé tímabundinn leigusamningur við Fellaskjól um íbúðina.
Allir tóku til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að gerður sé tímabundinn leigusamningur við Fellaskjól um íbúðina.