Málsnúmer 1805022

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 8. fundur - 15.05.2018

Öldungaráð vill ítreka mikilvægi þess að ráðið verði afleysingafólk sem getur gripið inn í heimilisþrif og aðra heimilisþjónustu þegar þeir sem almennt sinna þeirri þjónustu taka sumarfrí eða verða veikir.

Mikilvægt er að öldungaráð ásamt bæjaryfirvöldum fylgi því eftir að HVE, félags- og skólaþjónustan og Grundarfjarðarbær eigi samstarf um samþættingu þjónustu við eldri borgara.