Skipulags- og umhverfisnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að tilkynna lóðahöfum um tímamörk á þegar úthlutuðum lóðum.
Skipulags- og umhverfisnefnd vísar í samþykkt um úthlutun lóða í Grundarfirði og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að fella úthlutun lóða úr gildi að liðnu einu ári frá úthlutun þeirra hafi framkvæmdir ekki hafist eða fullnægjandi gögn borist.
Skipulags- og umhverfisnefnd vísar í samþykkt um úthlutun lóða í Grundarfirði og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að fella úthlutun lóða úr gildi að liðnu einu ári frá úthlutun þeirra hafi framkvæmdir ekki hafist eða fullnægjandi gögn borist.