Málsnúmer 1805040

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 217. fundur - 07.06.2018

Lagt fram til kynningar gjafabréf frá SSV, sóknaráætlun Vesturlands, þar sem Grunnskóla Grundarfjarðar er færður að gjöf þrívíddarprentari. Gjöfin er hluti af verkefninu "Nýsköpun og frumkvöðlar á Vesturlandi."

Grundarfjarðarbær þakkar fyrir góða gjöf.