Málsnúmer 1806008

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 217. fundur - 07.06.2018

Bæjarfulltrúar fluttu ávörp og þökkuðu samstarfið á því kjörtímabili sem er að ljúka.

Bæjarstjórn þakkar bæjarstjóra, forstöðumönnum, starfsfólki bæjarins og íbúum fyrir ánægjulegt samstarf.

Bæjarfulltrúar óska nýrri bæjarstjórn velfarnaðar á komandi kjörtímabili.