Málsnúmer 1806033

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 514. fundur - 28.06.2018

RG vék af fundi undir þessum lið. HK tók við stjórn fundarins.

Lagt fram uppgjör vegna lekatjóns sem varð að Hrannarstíg 18 á síðasta ári, í tengslum við viðgerð á húsinu. Verktaki óskar eftir því að Grundarfjarðarbær taki þátt í kostnaði vegna tjónsins.

Bæjarráð samþykkir samhljóða að greiða helming efniskostnaðar, sem er 240.250 kr. með virðisaukaskatti.

RG tók aftur sæti sitt á fundinum og við stjórn hans.