Málsnúmer 1807002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 515. fundur - 19.07.2018

Lagt fram erindi frá Consello ehf., tryggingaráðgjöf, þar sem fyrirtækið bíður fram þjónustu sína varðandi tryggingarmál sveitarfélagsins.

Bæjarráð telur ekki ástæðu til þess að farið verði í slíka vinnu fyrr en að loknum samningstíma við núverandi tryggingafélag.

Samþykkt samhljóða.