Málsnúmer 1807024

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 515. fundur - 19.07.2018

Lögð fram og kynnt drög að starfsmannastefnu Grundarfjarðarbæjar. Í framhaldinu er ætlunin að kalla eftir aðkomu starfsmanna bæjarins.

Bæjarráð lýsir yfir ánægju með vinnuna og felur skrifstofustjóra að vinna að endanlegum frágangi stefnunnar.

Samþykkt samhljóða.