Málsnúmer 1809010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 196. fundur - 05.09.2018

Sótt er um byggingarleyfi vegna breytingar á þaki.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur embætti skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.