Málsnúmer 1809016

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 1. fundur - 24.09.2018

Kosning tveggja fulltrúa Grundarfjarðarhafnar á Hafnasambandsþing, sem haldið verður í Reykjavík 25.-26. október 2018.
Í tengslum við þingið heldur Hafnasambandið málþing 24. október í tilefni 100 ára fullveldisafmælis.
Samþykkt að hafnarstjóri og bæjarstjóri verði fulltrúar Grundarfjarðarhafnar á Hafnasambandsþinginu.