Málsnúmer 1809035

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 1. fundur - 24.09.2018

Fyrir fundinum lá átta mánaða uppgjör hafnarstjóra.
Farið yfir framlagt uppgjör og rætt um stöðuna. Tekjur og gjöld eru í samræmi við áætlun ársins. Tekjur hafnarsjóðs fram í byrjun september eru á svipuðu róli og var á árinu 2016. Árið 2017 er ekki hæft til samanburðar vegna áhrifa sjómannaverkfalls á tekjurnar.