Málsnúmer 1810021

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 221. fundur - 18.10.2018

Ársfundur fulltrúaráðs Svæðisgarðsins Snæfellsness fer fram þriðjudaginn 23. október nk. kl. 12.00 í Bæringsstofu, Grundarfirði.
Kjörnir fulltrúar Grundarfjarðarbæjar í fulltrúaráð Svæðisgarðsins Snæfellsness eru Jósef Ó. Kjartansson og Hinrik Konráðsson, til vara Heiður Björk Fossberg Óladóttir og Sævör Þorvarðardóttir.

Bæjarstjóri mun ennfremur sækja fulltrúaráðsfundinn.

Björg Ágústsdóttir er tilnefnd sem fulltrúi Grundarfjarðarbæjar í stjórn Svæðisgarðsins.