Málsnúmer 1810031

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 520. fundur - 24.10.2018

Greint frá möguleika á kaupum húseignarinnar Grundargötu 31 en eigandi eignarinnar bauð Grundarfjarðarbæ hana til kaups þann 16. október sl., eins og kynnt var á bæjarstjórnarfundi 18. október sl.

Bæjarráð samþykkir að ganga til kaupa á húseigninni Grundargötu 31 og felur bæjarstjóra umsjón málsins.

Samþykkt samhljóða.

Bæjarstjórn - 222. fundur - 12.11.2018

Lagður fram kaupsamningur um Grundargötu 31, en bæjarráð hafði áður samþykkt kaup á eigninni.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi samning.