Málsnúmer 1811020

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 145. fundur - 14.11.2018

Nefndarmönnum stendur til boða að taka þátt í námskeiði fyrir skólanefndir á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 26. nóvember nk. Fyrirliggjandi var dagskrá námskeiðsins.

Bæjarráð - 523. fundur - 21.11.2018

Lagt fram til kynningar. Streymt verður frá námskeiði Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir fulltrúa í skólanefndum nk. mánudag 26. nóv. og verður aðstaða í Ráðhúsi fyrir skólanefndarfulltrúa til að sitja námskeiðið.