Málsnúmer 1812011

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 223. fundur - 13.12.2018

Lagt fram erindi Sambands íslenskrar sveitarfélaga, sem kallar eftir umboði Grundarfjarðarbæjar til kjarasamningsviðræðna og -gerðar fyrir hönd bæjarins.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að veita Sambandi íslenskra sveitarfélaga umboð til kjarasamningsviðræðna og -gerðar fyrir sína hönd.