Málsnúmer 1901004

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 224. fundur - 10.01.2019

Til máls tóku JÓK, VSM, SG, UÞS og BÁ.

Lagt til að Bjarni Sigurbjörnsson verði kjörinn aðalmaður í bæjarráð í tímabundnu leyfi sem bæjarstjórn hefur veitt Rósu Guðmundsdóttur, formanni bæjarráðs.

Samþykkt samhljóða.

Jafnframt lagt til að Heiður Björk Fossberg Óladóttir verði formaður bæjarráðs.

Samþykkt með fjórum atkvæðum. Þrír sátu hjá (VSM, SG, SSB).

Borin fram breytingatillaga þess efnis að Hinrik Konráðsson verði formaður bæjarráðs.

Tillagan felld með fjórum atkvæðum (JÓK, HBÓ, UÞS, BS). Þrír greiddu atkvæði með breytingatillögunni.