Málsnúmer 1903029

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 227. fundur - 11.04.2019Lagt fram bréf dags. 19. mars sl. frá Jeratúni ehf. varðandi hlutafjáraukningu 2019. Hlutur Grundarfjarðarbæjar er 28% eða 1.120 þús. kr.

Samþykkt samhljóða umbeðin hlutafjáraukning í Jeratúni ehf., sem er í samræmi við áður samþykkta fjárhagsáætlun.