Málsnúmer 1904004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 530. fundur - 30.04.2019

Lagt fram til kynningar bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga dags. 4. apríl sl. varðandi akstursþjónustu fyrir fatlað fólk úr dreifbýli 2019.

Í samræmi við nýja reglugerð sem tók gildi um síðustu áramót vísar bæjarráð málinu til frekari vinnslu hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, þegar til umsóknar kemur hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, síðar á árinu.

Samþykkt samhljóða.