Málsnúmer 1904007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 530. fundur - 30.04.2019

Lagt fram erindi frá N4 með ósk um stuðning vegna þáttagerðar við þættina "Að vestan". Óskað er eftir 500.000 kr. framlagi frá Grundarfjarðarbæ.

Samþykkt samhljóða að veita 500.000 kr. framlag til N4, sem er í samræmi við áður samþykkta fjárhagsáætlun um framlag til markaðsmála.