Málsnúmer 1905042

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 229. fundur - 13.06.2019

Lagt fram erindi Sýslumannsins á Vesturlandi dags. 28. mars 2019 þar sem óskað er umsagnar bæjarstjórnar um umsókn um rekstur minna gistiheimilis í flokki II, sem rekið er sem Grund Guesthouse, að Grund.

Fyrir liggja jákvæðar umsagnir annarra umsagnaraðila. Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi sé veitt.

Samþykkt samhljóða.