Lögð fram erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga: Grænbók um stefnu ríkisins í málefnum sveitarfélaga sem er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnir sveitarfélaga verða nýttar til að fullvinna drög að tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga.
Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að gera tillögu að umsögn.
Umsagnir sveitarfélaga verða nýttar til að fullvinna drög að tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga.
Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að gera tillögu að umsögn.