Málsnúmer 1906001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 532. fundur - 27.06.2019

Íbúð fyrir eldri borgara nr. 105 við Hrannarstíg 18 var auglýst laus til umsóknar. Tvær umsóknir bárust um íbúðina.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að úthluta íbúðinni til Jensínu Guðmundsdóttur og Guðna Gústafssonar og staðfestir fyrirliggjandi samning.