Málsnúmer 1906016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 533. fundur - 15.07.2019

Lagt fram bréf frá Náttúrustofu Vesturlands dags. 13. apríl sl., varðandi fyrirkomulag verkefna í fæðingarorlofi verkefnastjóra. Jafnframt lögð fram tillaga um að málinu sé vísað til Byggðasamlags Snæfellinga til frekari skoðunar.

Bæjarráð samþykkir samhljóða að málinu sé vísað til Byggðasamlags Snæfellinga.