Lagt fram bréf frá Náttúrustofu Vesturlands dags. 13. apríl sl., varðandi fyrirkomulag verkefna í fæðingarorlofi verkefnastjóra. Jafnframt lögð fram tillaga um að málinu sé vísað til Byggðasamlags Snæfellinga til frekari skoðunar.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að málinu sé vísað til Byggðasamlags Snæfellinga.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að málinu sé vísað til Byggðasamlags Snæfellinga.