Málsnúmer 1907004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 533. fundur - 15.07.2019

Lögð fram til kynningar uppfærð áætlun Jöfunarsjóðs sveitarfélaga vegna þriggja framlaga sjóðsins auk yfirlits sem sýnir breytingu á milli upphaflegrar áætlunar og þeirrar uppfærðu. Skv. því er gert ráð fyrir að greiðslur til Grundarfjarðarbæjar hækki samtals um 11,3 millj. kr.