Málsnúmer 1907028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 533. fundur - 15.07.2019

Lögð fram drög að framkvæmdaáætlun umhverfisvottunar Snæfellsness fyrir árin 2019-2023.

Bæjarráð telur að endurskoða þurfi forgangsröðun verkefna næstu ára og leggur til að umræðu um það verði vísað til Byggðasamlags Snæfellinga, sbr. einnig lið 11 á dagskrá þessa fundar.

Samþykkt samhljóða.