Málsnúmer 1907033

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 534. fundur - 08.08.2019

Lögð fram til kynningar tilkynning frá Lánasjóði sveitarfélaga varðandi lækkun breytilegra vaxta frá 1. ágúst sl. Breytilegir vextir sjóðsins fóru úr 2,40% í 2,05%. Jafnframt lagt fram yfirlit sjóðsins yfir vaxtabreytingar frá árinu 2007.