Málsnúmer 1907034

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 202. fundur - 29.07.2019

Guðmundur Pálsson og Hólmfríður Hildimundardóttir óska eftir leyfi til að gera bílastæði á lóðinni Fellabrekku 5 á meðan hún er óbyggð.
Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við gerð þessa bílastæðis á lóðamörkum Fellabrekku 3 og 5 en bendir á að framkvæmd þessi er ávallt víkjandi þar sem um er að ræða byggingarlóð sem laus er til úthlutunar.

Afstaða nefndarinnar í þessu tilviki er ekki fordæmisgefandi.