Bæjarráð hafði áður samþykkt nýtt tónlistarnám, þar sem boðið verður upp á nám í 20 mín. fyrir yngstu nemendur skólans, þ.e. 1. og 2. bekk grunnskólans. Lögð fram drög að gjaldskrá tónlistarskólans þar sem gjaldi vegna nýja námsins hefur verið bætt við.
Samþykkt samhljóða. Gjaldskrá verður breytt til samræmis við þetta.