Málsnúmer 1909003

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 230. fundur - 19.09.2019

Lögð fram til kynningar fundarboð og dagskrá haustþings Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, sem haldið verður í Klifi í Ólafsvík, miðvikudaginn 25. september nk.

Kjörnir fulltrúar á þing SSV eru Jósef Ó. Kjartansson, Hinrik Konráðsson og Heiður Björk Fossberg Óladóttir. Þau munu öll mæta á þingið.