Málsnúmer 1909004

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 230. fundur - 19.09.2019

Lagt fram til kynningar bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 26. ágúst sl. vegna umsagnar um drög að stefnu umhverfisráðherra í úrgangsmálum.

Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar tekur undir bókun verkefnastjórnar um úrgangsmál frá 15. ágúst sl., þar sem fram koma áherslur um þau atriði sem Samband íslenskra sveitarfélaga vill að tekið verði tillit til í úrgangsmálum.

Samþykkt samhljóða.