Málsnúmer 1909011

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 24. fundur - 17.09.2019

Undirbúningur Rökkurdaga 2019, menningarhátíðar Grundarfjarðarbæjar.
Rætt verður um hugmyndir að dagsrkárefni og byrjað að móta dagskrána.
Farið yfir erindi er bárust vegna dagskrár Rökkurdaga 2019. Unnið að drögum að dagskrá og skipt niður verkefnum vegna uppsetningar á henni.