Málsnúmer 1909027

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 24. fundur - 17.09.2019

Á bærinn að sækja um menningarstyrki aftur?
Menningarnefnd telur mikilvægt að sótt sé um styrki og hvetur íbúa Grundarfjarðarbæjar og félagasamtök um að sækja um í sjóðinn. Umsóknarfrestur er til miðnættis 23. September. Menningarnefnd óskar eftir því að auglýsing verði birt á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar og á samfélagsmiðlum.