Málsnúmer 1910005F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 232. fundur - 28.11.2019

  • Hafnarstjórn - 7 Hafnarstjóri kynnti fjárhagsstöðu hafnarinnar, skv. yfirliti dags. 12. nóvember 2019.
    Tekjur stefna í að verða 20% yfir fjárhagsáætlun ársins 2019. Útgjöld gætu farið 8% fram úr því sem áætlað var árið 2019. Á móti stærstum hluta þeirrar útgjaldaaukningar, koma auknar tekjur af útseldri vinnu.
    Framkvæmdakostnaður var áætlaður fyrir árið 2019, en gæti breyst í takt við það hvernig yfirstandandi verkframkvæmdum miðar áfram það sem eftir er árs.

  • Lögð fram tillaga hafnarstjóra að fjárhagsáætlun Grundarfjarðarhafnar fyrir árið 2020. Ennfremur yfirlit yfir raunstöðu 12. nóvember 2019 og raunniðurstöðu ársins 2018, til samanburðar.

    Hafnarstjórn - 7 Hafnarstjóri fór yfir fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun 2020. Greinargerð hafnarstjóra fylgir áætluninni.

    Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2020 og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.

    Jafnframt leggur hafnarstjórn til að samtals verði settar 125 m.kr. í fjárfestingar vegna hafnargerðar, með fyrirvara um stöðu verkframkvæmda á þessu ári, sem kynnt verður nánar í desember.
    Bókun fundar Greinargerð hafnarstjóra með fjárhagsáætlun 2020 er sérstaklega vísað til umfjöllunar í bæjarráði.

    Samþykkt samhljóða.
  • Lögð fram til kynningar staðfest breyting á aðalskipulagi vegna hafnarframkvæmda sem auglýst var í B-deild Stjórnartíðinda þann 1. nóvember sl.
    Hafnarstjórn - 7
  • Hafnarstjórn - 7 Farið var yfir stöðu hafnarframkvæmda og næstu skref. Í dag hófu verktakar að keyra grjóti í hafnargarðinn. Grjót er sótt í námu í Lambakróarholti.

  • Lagt fram til kynningar erindi bæjarstjóra á Skipulagsdeginum 8. nóvember 2019.

    Hafnarstjórn - 7
  • Fundargerðin lögð fram til kynningar.
    Hafnarstjórn - 7
  • Fundargerðin lögð fram til kynningar.
    Hafnarstjórn - 7
  • Fundargerðin lögð fram til kynningar.
    Hafnarstjórn - 7