Málsnúmer 1910018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 537. fundur - 22.10.2019

Lögð fram styrkbeiðni Daggar Mósesdóttur vegna vinnustofunnar Norrænar stelpur skjóta, sem haldin verður í Grundarfirði í október 2019.

Lagt til að veittur verið styrkur í formi endurgjaldslausra afnota af Sögumiðstöðinni fyrir vinnustofuna. Ekki er unnt að verða við beiðni um fjárstyrk.

Samþykkt samhljóða.